Tærgesen

Tærgesen er fjölskyldurekið veitinga og gistihús á Reyðarfirði. Veitingastaðurinn og eldri herbergin eru staðsett í elsta húsinu sem er byggt árið 1870. Í nýrri Mótelbyggingu sem staðsett er við hliðina eru 22 herbergi með öllum nútíma- þægindum.

Tærgesen veitinga og gistihús

Call us now to book:

​00354-4705555
Saga8.jpg